Landskeppnin fór fram 25. maí samhliða UTmessunni. Alls tóku 18 þátt í keppninni og glímdu þau við 14 verkefni í 8 klukkustundir. Keppnin reyndist æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en undir blálokin.

Nánari upplýsingar um keppnina má finna hér.