Jæja, þá er komið að því! Forkeppni Gagnaglímunnar fer í loftið stundvíslega kl. 20:00 11. mars og mun standa yfir til miðnættis 27. mars. Keppnin mun fara fram á https://ggc.tf og er búið að opna fyrir skráningu! Núna er bara að skrá sig og hita upp hakkið!