Gagnaglíman 2022
Landskeppni Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglímunnar, var haldin 25. maí 2022, frá 8:30 til 16:30, á Grand Hótel Reykjavík, samliða UTmessunni. Tveggja vikna forkeppni var haldin á Netinu í mars og var 24 keppendum boðið að taka þátt landskeppninni.
Samtals tóku 18 keppendur þátt landskeppninni, í tveimur aldursflokkum, átta kepptu í yngri flokki, 14-20 ára, og 10 kepptu í eldir flokki, 21-25 ára.
Efstu þrír keppendur í hvorum flokki hlutu verðlaun og sá Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um afhendingu verðlauna.
Ítarlegri upplýsingar um frammistöðu keppenda má finna hér.
Sigurvegarar
Yngri flokkur
🥇 Elvar Árni Bjarnason 3300 stig
🥈 Samúel Arnar Hafsteinsson 2010 stig
🥉 Kristinn Vikar Jónsson 1540 stig
Eldri flokkur
🥇 Brynjar Örn Grétarsson 1490 stig
🥈 Bjarni Dagur Thor Kárason 1020 stig
🥉 Logi Eyjólfsson 1000 stig
Keppendur
Yngri flokkur
- Alexander Viðar Garðarsson
- Dagur Benjamínsson
- Elías Andri Harðarson
- Elvar Árni Bjarnason
- Guðjón Sveinbjörnsson
- Kristinn Vikar Jónsson
- Samúel Arnar Hafsteinsson
- Sigurdur Haukur Birgisson
Eldri flokkur
- Adam Elí Inguson Arnaldsson
- Anton Björn Mayböck Helgason
- Bjarni Dagur Thor Kárason
- Brynjar Örn Grétarsson
- Daníel Már Guðmundsson
- Halla Margrét Jónsdóttir
- Ísól Sigurðardóttir
- Jökull Snær Gylfason
- Logi Eyjólfsson
- Sveinn Isebarn
Myndir frá keppninni
Ljósmyndari: Dario Mentesana
Styrktaraðilar
Aðstandendur
Heiðar Karl Ragnarsson
DómariDæmahöfundur
Hjalti Magnússon
Syndis
DómariDæmahöfundurSkipulag
Níels Ingi Jónasson
Syndis
DæmahöfundurDómariSkipulag
Jóhann Þór Kristþórsson
Syndis
Skipulag
Elín Sif Kjartansdóttir
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðuneytið
Skipulag
Arnheiður Guðmundsdóttir
Ský / UTmessan
Skipulag