Netöryggiskeppni Íslands 2021
Önnur Netöryggiskeppni Íslands var haldin dagana 20. og 21. mars, 2021. Keppnin var, að þessu sinni, haldin á Internetinu af sóttvarnarástæðum. Forkeppnin var haldin mánuði fyrr, samhliða UTmessunni.
Keppninni var skipt í tvo aldursflokka, yngri hóp, 14-20 ára, og eldir hóp, 21-25 ára.
Nánari upplýsingar um frammistöðu keppenda má finna á heimasíðu keppninnar, 0xa.is.
Sigurvegarar
Yngri flokkur
🥇 Elvar Árni Bjarnason 12000 stig
🥈 Samúel Arnar Hafsteinsson 7350 stig
🥉 Kristinn Vikar Jónsson 6350 stig
Eldri flokkur
🥇 James Elías Sigurðarson 11150 stig
🥈 Níels Ingi Jónasson 10850 stig
🥉 Logi Eyjólfsson 5200 stig
Keppendur
Yngri flokkur
- Sigurður Baldvin Friðrksson
- Elvar Árni Bjarnason
- Samúel Arnar Hafsteinsson
- Dagur Benjamínsson
- Kristinn Vikar Jónsson
- Axel Marinho Guðmundsson
- Elías Hrafn Halldórson
- Gudjon Arnason
- Sigurður Haukur Birgisson
- Óðinn Ýmisson
Eldri flokkur
- James Elías Sigurðarson
- Níels Ingi Jónasson
- Logi Eyjólfsson
- Alex Már Gunnarsson
- Jökull Snær Gylfason
- Steinar Sigurðsson
- Bjarni Dagur Thor Kárason
- Brynjar Örn Grétarsson
- Halla Margrét Jónsdóttir
Myndir frá keppninni
Styrktaraðilar
Aðstandendur
Guðrún Valdís Jónsdóttir
Syndis
Dæmahöfundur
Heiðar Karl Ragnarsson
Syndis
DómariDæmahöfundur
Hjalti Magnússon
Syndis
DómariDæmahöfundurSkipulag
Jóhann Þór Kristþórsson
Syndis
Dæmahöfundur
Lára Herborg Ólafsdóttir
Skipulag
Sigurður Emil Pálsson
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Skipulag