Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna 2020
Fyrsta Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna var haldin var haldin dagana 7. og 8. febrúar á UTmessunni í Hörpunni árið 2020. Forkeppnin var haldin í Nóvember 2019.
Keppninni var skipt í tvo aldursflokka, yngri hóp, 14-20 ára, og eldir hóp, 21-25 ára.
Nánari upplýsingar um frammistöðu keppenda má finna á heimasíðu keppninnar, 9an.host.
Sigurvegarar
Yngri flokkur
🥇 Kristinn Vikar Jónsson 7453 stig
🥈 Elvar Árni Bjarnason 5450 stig
🥉 Hannes Árni Hannesson 4410 stig
Eldri flokkur
🥇 Níels Ingi Jónasson 9702 stig
🥈 Hlynur Óskar Guðmundsson 7423 stig
🥉 Bjartur Thorlacius 6840 stig
Keppendur
Yngri flokkur
- Axel Marinho Guðmundsson
- Dagur Benjamínsson
- Elías Andri Harðarson
- Elías Hrafn Halldórsson
- Elvar Árni Bjarnason
- Guðjón Bjarki Árnason
- Guðjón Sveinbjörnsson
- Gunnlaugur Eiður Björgvinsson
- Hannes Árni Hannesson
- Kristján Orri Ragnarsson
- Kristinn Vikar Jónsson
- Óðinn Ýmisson
- Samúel Arnar Hafsteinsson
- Steinar Þór Smári
Eldri flokkur
- Alex Már Gunnarsson
- Arnar Kjartansson
- Ásdís Erla Jóhannsdóttir
- Bjarni Dagur Thor Kárason
- Bjartur Thorlacius
- Elías Friðberg Guðjohnsen
- Flóki Þorleifsson
- Gísli Freyr Sæmundsson
- Hlynur Óskar Guðmundsson
- Níels Ingi Jónasson
- Sigurður Baldvin Friðriksson
- Stefán Ingi Árnason
- Þröstur Almar Þrastarson
Myndir frá keppninni
Ljósmyndari: Laufey Rut Guðmundsdóttir